Bókaútgáfa ​með hlutverk

Mjaldur útgáfa leggur metnað sinn í að færa lesendum ​fjölbreytt úrval vandaðra bóka. Við viljum gefa út bækur sem ​fara fram úr væntingum lesenda. Það er sérstakt markmið ​okkar að leggja okkar af mörkum til samfélagsumræðunnar ​og bjóða upp á bækur sem eru bæði skemmtilegar aflestrar, ​fræðandi og jafnvel ögrandi. Við gefum út bækur á ensku og ​íslensku.



Ljósmynd: Flavio, Unsplash

Ert þú höfundur að leita að útgefanda? ​Fylltu út formið hér fyrir neðan og við ​verðum í sambandi!

Nýjustu ​bækurnar ​okkar

Fréttir

30. apríl 2024

6. apríl 2024

  1. apríl 2024

Útgáfusamningur undirritaður

Fyrsti útgáfusamningur Mjaldurs útgáfu var undirritaður

þann 30. apríl 2024, milli útgáfunnar og Þorsteins

Siglaugssonar, en Mjaldur mun gefa út bók Þorsteins “Frá

einkennum til orsaka” á haustmánuðum 2024.

Ný bók á leiðinni

Þann 1. júlí kemur út bókin Svo langt frá heimsins ​vígaslóð; Lýðveldið Ísland í samhengi, eftir dr. Magnús ​Skjöld. Í bókinni fjallar Magnús um hina flóknu og ​fjölbreyttu þætti sem móta heiminn á þriðja áratug 21. ​aldarinnar...

YTIK fær nýtt útlit

Bókin How I Became the Yoga Teacher in Kabul hefur nú ​fengið nýtt útlit í annarri útgáfunni, sem kom út á ​Amazon 31. mars 2024. Það er ítalski hönnuðurinn Irene ​Giua sem ber ábyrgð á hinu nýja útliti, sem er ​minimalískt og í anda þeirra bókarkápa sem hún hefur ​áður hannað fyrir Mjaldur útgáfu...

Hafðu samband

Ásvallagata 1

101, Reykjavík

Sími. (354) 8988664

Netfang: magnus@mjaldur.is

Kt. 621009-1270

Instagram: @mjaldur.publishing