Bókaútgáfa ​með hlutverk

Mjaldur útgáfa leggur metnað sinn í að færa lesendum ​fjölbreytt úrval vandaðra bóka. Við viljum gefa út bækur sem ​fara fram úr væntingum lesenda. Það er sérstakt markmið ​okkar að leggja okkar af mörkum til samfélagsumræðunnar ​og bjóða upp á bækur sem eru bæði skemmtilegar aflestrar, ​fræðandi og jafnvel ögrandi. Við gefum út bækur á ensku og ​íslensku.



Ljósmynd: Flavio, Unsplash

Ert þú höfundur að leita að útgefanda? ​Fylltu út formið hér fyrir neðan og við ​verðum í sambandi!

Nýjustu ​bækurnar ​okkar

Fréttir

11. september 2024

30. apríl 2024

6. apríl 2024

Frá óvissu til árangurs kemur út

Út er komin bókin “Frá óvissu til árangurs: Skýr hugsun ​og listin að taka betri ákvarðanir” eftir Þorstein ​Siglaugsson. Jón Torfi Jónasson prófessor emeritus við ​Háskóla Íslands segir um enska útgáfu bókarinnar “Ritið ​vísar stjórnendum til skynsamlegra lausna í glímu við ​vandamál sem í fyrstu virðast ill-leysanleg...

Útgáfusamningur undirritaður

Fyrsti útgáfusamningur Mjaldurs útgáfu var undirritaður

þann 30. apríl 2024, milli útgáfunnar og Þorsteins

Siglaugssonar, en Mjaldur mun gefa út bók Þorsteins “Frá

einkennum til orsaka” á haustmánuðum 2024.

Ný bók á leiðinni

Þann 1. júlí kemur út bókin Svo langt frá heimsins ​vígaslóð; Lýðveldið Ísland í samhengi, eftir dr. Magnús ​Skjöld. Í bókinni fjallar Magnús um hina flóknu og ​fjölbreyttu þætti sem móta heiminn á þriðja áratug 21. ​aldarinnar...

Hafðu samband

Ásvallagata 1

101, Reykjavík

Sími. (354) 8988664

Netfang: magnus@mjaldur.is

Kt. 621009-1270

Instagram: @mjaldur.publishing